(English below)
Mariela er reyndur kennari frá Kúbu sem ætlar að heimsækja okkur aftur á Akureyri og miðla þekkingu sinni á kúbversku salsa. Hér er einstakt tækifæri á ferðinni sem ekki má missa af!
Námskeiðið verður kennt 4.-5. október í Steps Dancecenter í Sunnuhlíð á Akureyri. Gengið inn að sunnanverðu.
Námskeiðið kostar 17.500 kr
Að auki er hægt að bóka hvorn daginn fyrir sig:
- laugardagur: 12.000 kr
- sunnudagur: 8.000 kr
EKKI er mögulegt að bóka staka tíma!!
VINSAMLEGA ATHUGIÐ AÐ NÁMSKEIÐSGJALD ÞARF AÐ GREIÐA MEÐ REIÐUFÉ Í UPPHAFI NÁMSKEIÐS 😉
EKKI er nauðsynlegt að mæta með félaga!!
Dagskrá námskeiðsins:
LAUGARDAGUR 4. október 13-16
Lýsingar á tímunum þremur birtast hér mjög bráðlega.
SUNNUDAGUR 5. október 13-15
Lýsingar á tímunum tveimur birtast hér mjög bráðlega.
Námskeiðið er fyrir nemendur sem eru með grunnþekkingu á kúbversku salsa eða sambærilegan dans bakgrunn 🕺💃
Skráning og upplýsingar í gegnum netfangið
c2Fsc2Fub3J0aCB8IG91dGxvb2sgISBjb20=
Við hlökkum til að sjá ykkur 🤗
English:
Mariela is an experienced Cuban teacher who is planning to visit us again in Akureyri and share her knowledge of Cuban salsa. Here is a unique opportunity that should not be missed!
The workshop will take place on October 4th-5th at Steps Dancecenter in Sunnuhlíð in Akureyri. Entrance on the south side.
The price for the entire workshop is 17,500 kr
In addition, it is possible to book each day separately:
- Saturday: 12,000 kr
- Sunday: 8,000 kr
It is NOT possible to book individual classes!!
PLEASE NOTE THAT THE WORKSHOP FEE MUST BE PAID IN CASH AT THE BEGINNING OF THE COURSE 😉
It is NOT necessary to come with a partner!!
Workshop schedule:
SATURDAY, October 4th at 1pm-4pm
Information coming soon!
SUNDAY, October 5th At 1pm-3pm
Information coming soon!
The workshop is for students who have basic knowledge of Cuban salsa or have an equivalent dance background. 🕺💃
Registration and information on
c2Fsc2Fub3J0aCB8IG91dGxvb2sgISBjb20=
We look forward to seeing you 🤗
You may also like the following events from SALSA NORTH:
Also check out other
Workshops in Akureyri,
Dance events in Akureyri,
Entertainment events in Akureyri.