Cacao athöfn, hljóðheilun og náttúruverur sunnudaginn
24.júlí 2025
Tjaldið opnar kl. 17.45 og athöfn byrjar kl. 18.00
*english below
Verð: 5000kr.
Skráningu þarf að senda á netfangið:
c29sdmVpZ2hhciB8IGdtYWlsICEgY29t
*(Bókun er ekki staðfest nema að sendur hafi verið tölvupóstur og greiðsla framkvæmd)
Umhverfisvænt og hæglát athöfn þar sem allt utanumhald og innviður er vistvænn og hreinn.
Kakóbolli með ilmandi hreinu cacao í fallega yurtinu.
Þú kemur til að njóta og setja þig í frið.
Gott er að klæðast þægilegum fötum, dýnur, teppi og púðar eru á staðnum.
Verð: 5000kr.
Skráning í netfangið:
c29sdmVpZ2hhciB8IGdtYWlsICEgY29t
Kveðja Sólveig Bennýjar
#vellidunarsetrid_vokulandi#solveigbennyjar
vokulandwellness.is
**************
Cacao ceremony with sound healing
Thursday 24th 2025
at 6:00 pm
Price: ISK 5000kr
Registration by e-mail:
c29sdmVpZ2hhciB8IGdtYWlsICEgY29t
The yurt in Vokuland is located in a peaceful place in a calm environment where everything outside and inside is eco-friendly and clean.
The cacao is received from neighbors in the countryside.
What characterizes this event is the interaction of nature, the outdoors meditation, organic produce, and handmade sound tools that together create a high frequency
The wellness center is a family business and works towards sustainability and harmony with the environment and those who live there.
The time is about 90 min.
Price: ISK 5000kr.
Registration with a message to
c29sdmVpZ2hhciB8IGdtYWlsICEgY29t
Also check out other Health & Wellness events in Akureyri, Festivals in Akureyri.