Magni frá Primal mætir á Flúðir þriðjudaginn 2. september og stýrir æfingu í íþróttahúsinu við Langholtsveg kl 16.
Æfingin verður 1 klst og í kjölfarið flytur Magni fyrirlestur um hugmyndafræði Primal, hvernig stoðkerfi og taugakerfi hafa áhrif á hvort annað og hvernig Primal vinnur að bættu heilbrigði.
Það eru allir velkomnir á æfingu og fyrirlestur sem hafa áhuga á!
Yfir daginn er hægt að mæta í einkatíma til Magna.
Mælt er með einkatíma þegar sérstök stoðkerfisvandamál eru til staðar, langvarandi eða síendurtekin meiðsl, vandamál varðandi streitu eða andlega líðan o.fl.
Einkatíma er hægt að bóka á Noona eða með hlekknum á viðburðinum. https://noona.is/primaliceland/book/timeslots?eventTypeIds=Pb3NAMLhjIKTM97FDgwiLIaD
Þetta verður dagur tileinkaður heilbrigði og færa sig nær slagorðum Primal.
"Frelsi í eigin líkama".
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
Tickets for Primal á Flúðum 2. september can be booked here.