Nærandi yoga og yoga nidra, 23 August | Event in Selfoss | AllEvents

Nærandi yoga og yoga nidra

Yoga og Yoga Nidra með Steinunni Kristínu

Highlights

Sat, 23 Aug, 2025 at 03:30 pm

1.5 hours

Varmagerði, 806 Bláskógabyggð, Ísland

Advertisement

Date & Location

Sat, 23 Aug, 2025 at 03:30 pm to 05:00 pm (GMT)

Varmagerði, 806 Bláskógabyggð, Ísland

Varmagerði, Varmagerði, 806 Bláskógabyggð, Ísland, Selfoss, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Nærandi yoga og yoga nidra
� Vantar þig innri næringu í fallegu umvefjandi rými �

Ertu á leið í sumarbústað á Suðurlandi – eða langar einfaldlega að skreppa í sveitina og gefa þér hlé frá amstri dagsins?
Laugardaginn 23. ágúst kl. 15:30–17:00 býð ég þig velkomin/n í djúpa og nærandi stund með Yin jóga & Jóga Nidra í dásamlega rýminu hjá Samskara Retreat Center í Varmagerði - Laugarási �
� Þessi tími hentar þér sem vilt slaka á, komast í tengingu við sjálfa/n þig og næra líkama og sál.
� Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti hér: https://calendar.app.google/5jGx66ANf86JFtqp9
� Frekari upplýsingar: ZnJldHRpciB8IGZyZXR0aXIgISB5b2dhbmlkcmFzdGVpbnVubmtyICEgaXM=
� Verð: 3000 kr.

– Umsagnir þátttakenda �

� „Ég hef verið hjá Steinunni í nokkur ár og hefur það hjálpað mér mjög mikið - bæði líkamlega og andlega. það er alltaf tilhlökkun að fara í tíma, eins og líkaminn og sálin þrái hvíldina og slökunina sem röddin hennar og nærveran gefur" 54 ára kona

� „Hver jógatími hjá Steinunni er lækningar meðferð á sál og líkama“GH

� Hjartanlega velkomin/n – þú þarft engin fyrri jógareynslu, bara opið hjarta og viljan til að næra þig �


Also check out other Health & Wellness events in Selfoss.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Nærandi yoga og yoga nidra can be booked here.

Advertisement

Event Tags

Nearby Hotels

Varmagerði, 806 Bláskógabyggð, Ísland, Varmagerði, Varmagerði, 806 Bláskógabyggð, Ísland, Selfoss, Iceland
Reserve your spot

Host Details

Yoga og Yoga Nidra með Steinunni Kristínu

Yoga og Yoga Nidra með Steinunni Kristínu

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Nærandi yoga og yoga nidra, 23 August | Event in Selfoss | AllEvents
Nærandi yoga og yoga nidra
Sat, 23 Aug, 2025 at 03:30 pm