Námskeið fyrir áhugasama um grænan lífsstíl og góðan mat
Langar þig að rækta ferskar kryddjurtir heima, jafnvel í myrkasta skammdeginu?
Á þessu hagnýta námskeiði lærir þú að velja hentugar jurtir fyrir veturrækt með aðstoð lýsingar inni. Að búa til þitt eigið ræktunnarrími með lýsingu. Hvernig þú getur nýtt uppskeruna í eldamennsku og te til að drekka í skammdeginu. Veitt eru ræktunnarráð og farið yfir hvað gæti farið úrskeiðis.
Vertu með! Gerðu eldhúsið að gróðurhúsi.
Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur
Hvar og hvenær: 7.október 17:00-18:30
Verð: 14.900 kr*
*ATH: Stéttarfélögin Aldan, Samstaða, Kjölur, Sameyki, Verslunarmannafélag Skagafjarðar og stéttarfélög sem eru aðilar að Iðunni greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. (Athugið að þetta á við greiðandi félagsmenn í flestum tilfellum og hefur ekki áhrif á persónulegan námsstyrk félagsmanna) Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
Tickets for Kryddjurtir innanhúss – ræktun og notkun um vetur can be booked here.
Advertisement
Nearby Hotels
north west Iceland, Víðigrund 4, 550 Sveitarfélagið Skagafjörður, Ísland, Saudarkrokur, Iceland