🇮🇸/🇬🇧
✨👻 Það er eitthvað skuggalegt í vændum í Glaumbæ! 👻✨
Kíkið í Glaumbæ föstudaginn 31. október kl. 18–21 til að upplifa hrekkjavökustemningu og heyra íslenskar draugasögur!
🏚️ Sýningarnar í gamla bænum taka á sig skuggalega mynd og Miklabæjar-Sólveig og fleiri fara á stjá…
📖 Í baðstofunni verða draugasögur og fróðleikur um gömul hindurvitni og uppruna hrekkjavökunnar
🎃 Í Áshúsi verður vinnustofa fyrir yngri kynslóðina þar sem hægt verður að skera út grasker og rófur
☕ Einnig verður mögulegt að kaupa léttar veitingar.
👧👦 Börn 12 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með fullorðnum og það gæti verið betra fyrir viðkvæmar sálir á öllum aldri að hafa fylgdarfólk sér til halds og trausts.
🎟️ Ókeypis aðgangur fyrir börn undir 18 ára og fullorðna í búningum!
✨ Munið eftir ársmiðunum!
👻👻👻
✨👻 Something spooky is brewing at Glaumbær! 👻✨
Join us on Friday, October 31st, from 6–9 PM for an evening of Halloween chills and old Icelandic tales!
🏚️ The historic turf farm will take on a spooky glow, with Miklabæjar-Sólveig and other spirits wandering the grounds...
📖 In the baðstofa, gather round for ghost stories, old superstitions, and the origins of Halloween.
🎃 At Áshús, kids can get creative carving pumpkins and turnips.
☕ Light refreshments will be available for purchase.
👧👦 Children 12 and under must be accompanied by an adult. Sensitive souls of all ages may also want some company for comfort!
🎟️ Admission is free for kids under 18 — and for adults in costume!
✨ Don’t forget about the annual passes!
You may also like the following events from Byggðasafn Skagfirðinga - Skagafjörður Heritage Museum:
Also check out other
Kids events & activities in Saudarkrokur.