Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í notalega kvöldstund með ilmum, tónlist og ljóðum.
Verið með okkur í fyrsta hluta nýrrar mánaðarlegrar ljóðaseríu í samstarfi við RVK Poetics, þar sem 6 frábær skáld úr okkar frábærta samfélagi koma fram.
Þema kvöldsins er "Ysta nöf minninga" þar sem rökhyggjan mætir einlægum lygum og einföldum tilfinningum. Sannleikurinn er uppfullur af útfylltum eyðum og óáreiðanlegir sögumenn leynast víða.
Boðið verður upp á náttúruvín frá vinum okkar hjá Somm :)
English:
We warmly invite you to an evening of scent, sounds and poetry.
Join us for the first instalment of our new monthly poetry series, in collaboration with RVK Poetics featuring 6 amazing local poets from our lovely community.
Our theme is Edge of Memory - rationality's meeting point with sincere lies and emotions in disguise. Distortions, vivid images, filled gaps. Unreliable narrators. Memory as a container of emotions in flux, eroding its shape with time.
Is skin porous with the things it has touched?
Complimentary natural wine generously provided by our good friends at Somm.
July 31st, 19:00, Fischersund 3, Reykjavik 101.
Limited space available — RSVP required for entry
RSVP here:
https://www.fischersund.com/pages/icelandic-events
Also check out other Arts events in Reykjavík, Literary Art events in Reykjavík, Meetups in Reykjavík.