Leiðsögn sýningastjóra um The Green Land
Pari Stave sýningarstjóri fjallar um verk Inuks Silis Höegh The Green Land. Verkið, sem er frá árinu 2021, er 34 mínútna löng vídeóinnsetning með hljóðmynd eftir danska hljóðlistamanninn Jacob Kirkegaard. Inuk Silis Høegh fæddist í Qaqortoq á Suður-Grænlandi árið 1972 og er kvikmyndaleikstjóri og konseptlistamaður sem vinnur gjarnan á mörkum þessara listgreina. The Green Land er tekið upp í og umhverfis Nuuk og Manisoq á Grænlandi. Verkið er sjónræn hugleiðing um landslag sem er í senn ósnortið og óstöðugt sökum inngripa mannsins og loftslagsbreytinga. Verkið er sýnt í stöðugri hringrás og hverfist um fjögur frumöfl; eld, jörð, vatn og loft – sem birtast sem óræð, græn nærvera í tímabundnum landslagsgjörningum.
Leiðsögnin fer fram á ensku.
Aðgangseyrir á safnið gildir.
//
Curator-led tour by Pari Stave of the exhibition The Green Land by Inuk Silis Høegh.
The artwork from 2021 is a 34-minute film installation with sound by the Danish sound artist Jacob Kirkegaard. Born in Qaqortoq, southern Greenland, in 1972, Inuk Silis Høegh is a film director and conceptual artist whose work often blends both disciplines. Set in and around Nuuk and Mantisoq, The Green Land is a visual mediation on a landscape that is both pristine and in a state of flux due to human intervention and climate change. Shown in a continuous video loop, the work centres on four elements: fire, earth, water, and air – introduced into the landscape in temporary (and non-toxic) land art interventions that appear as green presences. These elements take on spiritual dimensions, in what the artist has described as “the green colour insinuating itself into the landscape like a green serpent.”
Attn. This event will be held in English.
Museum entrance fees apply.
You may also like the following events from Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland:
Also check out other
Arts events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík,
Exhibitions in Reykjavík.