*English below
Finnst þér glæpsamlega gaman að búa til sögur?
Ragnheiður Gestsdóttir leiðbeinir krökkum hvernig á að búa til krassandi glæpasögur með spennuþrunginni sögu og myndum.
Ragnheiður er glæpa- og barnabókahöfundur, myndlistarkona og kennari og hefur mikla reynslu af að vinna með börnum. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir bækur sínar.
Aldur: Börn fædd 2013, 2014, 2015 og 2016
Tími: Smiðjan stendur yfir í 5 daga, 11. -15. ágúst frá kl. 13:00-15:00
Skráning fer fram á sumar.fristund.is
Ritsmiðjan er hluti af verkefninu Glæpafár á Íslandi er styrkt af Bókasafnasjóði.
---
Do you find it criminally fun to create stories?
Ragnheiður Gestsdóttir guides children on how to create thrilling crime stories with suspenseful plots and illustrations.
Ragnheiður is a crime and children's book author, visual artist and teacher with extensive experience working with children. She has received numerous recognitions and awards for her books.
Age: For children born in 2013, 2014, 2015, 2016.
Time: The workshop runs for five days, Monday 11th – 15th of August at 10:00-12:00.
Registration is on sumar.fristund.is
The workshop is a part of the project The Icelandic Crime Wave that is funded by Rannís Library Fund.
Nánari upplýsingar veitir / Further information:
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir, sérfræðingur / specialist
YnJ5bmhpbGR1ciAhIGxlYSAhIHJhZ25hcnNkb3R0aXIgfCByZXlramF2aWsgISBpcw== | 411 6101
You may also like the following events from Borgarbókasafnið:
Also check out other
Workshops in Reykjavík,
Arts events in Reykjavík,
Literary Art events in Reykjavík.