Miðasala hefst 11. júlí á Tix.is
Skráðu þig á póstlista Dægurflugunnar og tryggðu þér bestu sætin í forsölu 9. júlí 👇
https://tinyurl.com/Daegurflugan
Stevie Wonder er einn vinsælasti tónlistarmaður allra tíma!
Hann hefur gefið út 23 breiðskífu á sínum langa og litríka ferli og smellirnir skipta tugum, allt frá Superstition til Isn’t She Lovely.
Hann byrjaði sinn feril mjög snemma og gerði samning við “Motown” plötuútgáfuna aðeins 11 ára að aldri og gaf út sína fyrstu breiðskífu ári seinna aðeins 12 ára gamall.
Meðal þekktra laga má nefna:
‘Superstition’ - ‘Signed, Sealed, Delivered (I’m Yours)’ - ‘Higher Ground’ - ‘You Are the Sunshine of My Life’ - ‘Sir Duke’ - ‘For Once in My Life’ - ‘Isn’t She Lovely?’ - ‘Don’t You Worry ‘Bout a Thing’ - ‘Master Blaster (Jammin’)’ - ‘I Believe (When I Fall in Love It Will Be Forever)’ - ‘I Was Made to Love Her’ - ‘My Cherie Amour’ - ‘I Just Called to Say I Love You’ – ‘Part time lover’
Á þessum heiðurstónleikum mun úrval íslenskra söngvara flytja þekktustu lög tónlistarmannsins ásamt hljómsveit undir stjórn Tómasar Jónssonar.
Söngur:
Una Torfa
Króli
Valdimar
Júníus Meyvant
Elísabet Ormslev
Hljómsveit:
Hljómborð - Tómas Jónsson
Píanó / Hljómborð - Eyþór Gunnarsson
Gítar/Bassi - Ómar Guðjónsson
Hljómborð - Magnús Jóhann
Trommur - Magnús Tryggvason
Blásarasveit:
Samúel Samúelsson
Óskar Guðjónsson
Kjartan Hákonarson
You may also like the following events from Dægurflugan:
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík.