Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson, ásamt kvintett leika fjölbreytt efni af stuttum en afkastamiklum feril Dolphy. Hann lést aðeins 36 ára að aldri en skildi eftir sig um 30 plötur í eigin nafni. Við munum flytja verk hans af virðingu við upprunalegu upptökurnar en á sama tíma finna skapandi leiðir til að gefa þeim nýtt líf. Eric Dolphy skapaði einstakan hljóðheim, í tónsmíðum og spilamennsku á altó saxófón, þverflautu og bassaklarinett.
Kvintettinn skipa:
Eiríkur Orri Ólafsson - trompet
Sölvi Kolbeinsson - saxófónn og klarinett
Daníel Friðrik Böðvarsson - gítar
Birgir Steinn Theodórsson - bassi
Matthías Hemstock - slagverk
Sölvi Kolbeinsson plays the music of Eric Dolphy
Icelandic saxophonist Sölvi Kolbeinsson, along with his quintet will perform music from Dolphy's short but prolific career. He died at the age of 36 but left us with close to 30 wonderful albums. We will perform his pieces with respect to the original recordings, while simultaneously finding creative ways to bring them new life. Eric Dolphy created a unique soundscape, in his compositions and playing style on the alto saxophone, flute and bass clarinet.
The quintet consists of:
Eiríkur Orri Ólafsson - trumpet
Sölvi Kolbeinsson - saxophone and clarinet
Daníel Friðrik Böðvarsson - guitar
Birgir Steinn Theodórsson - bass
Matthías Hemstock - percussion
You may also like the following events from IÐNÓ:
- This Friday, 23rd May, 08:00 pm, SAMPL 1 in Reykjavík
- This Sunday, 25th May, 08:00 pm, Ingi Bjarni Kvartett in Reykjavík
- Next Sunday, 1st June, 05:00 pm, Jakob Bro, Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson in Reykjavík
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík.