Pallborð með frambjóðendum forprófkjörs Hallveigar
Langar þig að kynnast frambjóðendunum í forprófkjöri Hallveigar?
Hér er kjörið tækifæri fyrir þig🤝
Miðvikudaginn 10. desember kl. 20:00 standa Hallveig og Ungt jafnaðarfólk fyrir pallborði með frambjóðendum í forprófkjöri Hallveigar í Bíó Paradís.
Þátttakendur í pallborðinu eru engin önnur en Bjarnveig Birta, Daníel Gauti, Eiríkur Búi, Stefán Petterson, Stein Olav og Þorvarður Bergmann sem öll eru frambjóðendur í forprófkjöri Hallveigar🌹
Gestum gefst færi á að spyrja frambjóðendur spurninga
Forprófkjörið hefst kl. 23:59 11. desember og lýkur því kl. 17:00 13. desember.
Til að hafa kosningarétt í forprófkjörinu þarf að vera skráður félagi í Samfylkinguna, á aldrinum 15-35 ára og með lögheimili í Reykjavík. Kjörskrá lokar 10. des kl 23:59. Skráning fer fram á xs.is/takathatt
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.