Verið öll velkomin í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17:00-18:30 á málþing um líffjölbreytileikann í borgarumhverfinu.
Fyrirlesarar eru m.a.
*Rebecca Thompson – Borgarnáttúra, Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
*Mervi Luoma – Borgarnáttúra, Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
*Benedikt Traustason – Umhverfis- og skipulagssvið, Reykjavíkurborg
*Ole Sandberg – BIODICE, Náttúruminjasafn Íslands
*Gunndís Ýr Finnbogadóttir – listkennsludeild, Listaháskóli Íslands
*Mariana Tamayo – Borgarnáttúra, Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
Við hlökkum til að eiga samtal við ykkur um náttúru og fólk!
Viðburðurinn er ókeypis og léttar veitingar verða í boði.
Fyrirlestrarnir verða á ensku og íslensku.
---------------------------------------------------------------------
Join us on Wednesday, November 26th from 17 – 18:30 for a cozy evening at the Reykjavík Botanic Garden‘s Display Greenhouse for talks about urban biodiversity.
Presenters include:
*Rebecca Thompson – Borgarnáttúra, Environment and Natural Resources, University of Iceland
*Mervi Luoma – Borgarnáttúra, Environment and Natural Resources, University of Iceland
*Benedikt Traustason – Department of Environment & Planning, City of Reykjavík
*Ole Sandberg – BIODICE, Icelandic Museum of Natural History
*Gunndís Ýr Finnbogadóttir - Department of Arts Education, Iceland University of the Arts
*Mariana Tamayo – Borgarnáttúra, Environment and Natural Resources, University of Iceland
We are looking forward to chatting about urban biodiversity!
The event is free and there will be light refreshments.
Presentations will be in English and Icelandic.
Mynd/Photo: Becca Thompson
Event is funded by Hverfissjóði Laugardals
Also check out other Arts events in Reykjavík.