Losta-laugin 2025, 3 September | Event in Reykjavík | AllEvents

Losta-laugin 2025

Stúdentaráð Háskóla Íslands - SHÍ

Highlights

Wed, 03 Sep, 2025 at 07:00 pm

Stúdentakjallarinn

Advertisement

Date & Location

Wed, 03 Sep, 2025 at 07:00 pm (GMT)

Stúdentakjallarinn

Sæmundargata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Losta-laugin 2025
Þá er komið að því... Losta-laugin verður haldin klukkan 19:00 á Stúdentakjallaranum miðvikudaginn 3. september. Uppáhalds viðburður stúdenta. Glæsilegir vinningar í boði frá Losta og öðrum.

Laugin er einn af hápunktum skólaársins. Kæruleysi sumarsins er búið og nú þarf að huga að framtíðinni, festa sitt ráð og stofna fjölskyldu. Við hjá SHÍ viljum gjarnan aðstoða og föttuðum því uppá Lauginni.

Fyrir keppendur lofum við fljótandi veigum, mögulega á glæsilegum vinningum frá samstarfsaðilum og síðast en ekki síst mögulega á þeim allra stærsta vinningi sem hægt er að ímynda sér... Sönn ást.

Fyrir áhorfendur lofum við botnlausri skemmtun.

ATH! Mæta snemma! Kjallarinn verður troðfullur.

Skráning hér: https://docs.google.com/forms/d/1A0gqnxY_2spmtDqLykjyT8N230fpRZDAR7anB1i-png/viewform?edit_requested=true

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Stúdentakjallarinn, Sæmundargata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Stúdentaráð Háskóla Íslands - SHÍ

Stúdentaráð Háskóla Íslands - SHÍ

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Losta-laugin 2025, 3 September | Event in Reykjavík | AllEvents
Losta-laugin 2025
Wed, 03 Sep, 2025 at 07:00 pm