Undanfarnar vikur hefur Ásta Fanney verið með verk í vinnslu í Undralandi, tilraunaverkefni Listasafns Reykjavíkur í Ásmundarsafni
Á sunnudaginn 8. júní býður hún gestum að skoða afraksturinn og þiggja um leið léttar veitingar í garðveislu ef vel viðrar. Ásta Fanney hefur nýtt tímann til þess að skoða myndir, muni, upptökur og annað sem tengist fyrri verkum hennar. Eins hefur hún fengið til sín ýmsa gesti í svokallað „plat-cast“, samtöl sem eru sviðsett eins og podcast-upptaka. Þá hefur hún flutt gjörning, átt í samtali við gesti og framleitt ljósmyndaverk, svo eitthvað sé nefnt.
Yfir allt árið 2025 er listamönnum boðin aðstaða í Ásmundarsafni til þess að vinna að eigin verkum fyrir opnum tjöldum og veita gestum innsýn í ferlishugsun sem listsköpun þeirra byggist á. Fyrstur var Unnar Örn og á eftir Ástu Fanneyju verður Halldór Ásgeirsson með verk í vinnslu yfir sumarmánuðina.
ENG
Over the past few weeks, Ásta Fanney has been working on a project in progress at Undraland, an experimental initiative by the Reykjavík Art Museum at Ásmundarsafn.
On Sunday, June 8, she invites guests to view the results and enjoy light refreshments at a garden party, weather permitting (or indoors). During her time in Ásmundarsafn, Ásta Fanney has explored images, objects, recordings, and other materials related to her previous works. She has also hosted various guests for what she calls a “fake-cast” — staged conversations in the style of a podcast. In addition, she has performed live, engaged in dialogue with visitors, and produced photographic works, among other things.
Throughout the year 2025, artists are invited to work publicly at Ásmundarsafn, offering visitors insight into the creative processes behind their art. The first artist was Unnar Örn, and following Ásta Fanney, Halldór Ásgeirsson will be presenting a work in progress during the summer months.
You may also like the following events from LISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM:
Also check out other
Arts events in Reykjavík,
Parties in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík.