Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi, 12 November | Event in Reykjavík | AllEvents

Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi

Hannesarholt

Highlights

Wed, 12 Nov, 2025 at 08:00 pm

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Wed, 12 Nov, 2025 at 08:00 pm (GMT)

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi
Phaedon Sinis er grískur borðhörpu og hnéfiðlu leikari sem hefur verið búsettur á Íslandi undanfarin ár en hann er heimsklassa flytjandi í svokallaðri tyrkneskri Ottoman tónlistarhefð.

Þetta kvöld verður einmitt flutt klassísk tyrknesk tónlist kennd við Ottóman veldið og kallast í Tyrklandi Klassísk Tyrknesk Ottoman tónlist. Þessi tónlistarhefð nær árhundruði aftur í tímann og voru tyrknesku tónskáldin oft innblástur fyrir vestrænu tónskáldin m.a. Mozart. Tónlistarhefð þessi inniheldur framandi hljóðfæri og munu flytjendur leika á hefbundin hljóðfæri í þessum stíl.
Ásgeir Ásgeirsson hefur á undanförnum árum sótt tíma á tyrkneskt oud hjá nokkrum af færustu oud leikurum veraldar m.a. Yurdal Tokca, Enver Mete Aslan, Zeynel Demirtas og Taxiarchis Georgoulis fyrstur íslenskra hljóðfæraleikara.
Phaedon Sinis er bandarískur/grískur hljóðfæraleikari sem hefur numið og leikið þessa tónlist víðsvegar urm heiminn í áratugi en Phadeon leikur á tyrkneska borðhörpu og tyrkneska hnéfiðlu.
Á tónleikunum munu þeir leika klassísk verk úr þessari þessari tónlistarhefð en tónlist úr þessum ranni heyist mjög sjaldan á Íslandi.


You may also like the following events from Hannesarholt:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Reserve your spot

Host Details

Hannesarholt

Hannesarholt

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi, 12 November | Event in Reykjavík | AllEvents
Kveðjutónleikar Phaedon Sinis á Íslandi
Wed, 12 Nov, 2025 at 08:00 pm