🎄 Jólamarkaðurinn við Austurvöll 🎄
Við Pósthússtræti í hjarta miðborgar Reykjavíkur
Opnunartímar:
🕒 29.–30. nóvember: 13:00–20:00
🕒 4. desember: 16:00–20:00
🕒 5.–7. desember: 13:00–20:00
🕒 11. desember: 16:00–20:00
🕒 12.–14. desember: 13:00–20:00
🕒 18. desember: 16:00–20:00
🕒 19.–21. desember: 13:00–21:00
🕒 22. desember: 14:00–21:00
🕒 23. desember: 14:00–23:00
Á markaðinum verður að finna fjölbreytta sölubása með kræsingum, sælgæti, jólaglöggi, handverki og alls kyns jólavörum sem koma öllum í jólaskap. ✨
Á meðan á markaðnum stendur verða minni viðburðir og uppákomur sem auglýstar verða síðar, og hver veit nema jólasveinarnir líti við? 🎅🏻
Fylgist með!