Hittumst í barnadeildinni og leikum okkur að því að leika sögur og jólalög.
Í leik að bókum með Birte og Immu verða söguþræðir og sögupersónur innblástur að rammaleik þar sem allir taka þátt. Að þessu sinni verður jólaþema þar sem þær ætla að syngja og leika jólalög með krökkunum.
Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir sem standa fyrir Leikur að bókum hafa þróað leið til að auka innlifun og upplifun leikskólabarna við bókalestur og gera lesturinn skemmtilegan og líflegan.
Leikur að bókum hentar fólki frá 3 ára aldri.
Öll velkomin.
Viðburður á heimasíðu:
https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/jola-leikur-ad-bokum
Nánari upplýsingar veitir:
Agnes Jónsdóttir, sérfræðingur
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
---ENGLISH---
Playing with books | Christmas
Let‘s gather in the children‘s department and play with stories.
Birte and Imma use the plot and characters of a story to inspire young children to play, act and enjoy themselves, and they make sure everyone has a role to play. This time the theme will be Christmas so they will be bringing the Christmas songs to life with the children.
Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir have developed a method, Leikur að bókum, to enhance young children‘s experience and insight when reading books, and they have found a way to make make the reading of books more lively, fun and interactive.
Playing with books suits everyone aged 3 and older. Everyone is welcome!
Event on our website:
https://borgarbokasafn.is/en/event/children/playing-books-christmas
Further information:
Agnes Jónsdóttir, specialist
YWduZXMgISBqb25zZG90dGlyIHwgcmV5a2phdmlrICEgaXM= | 411 6250
You may also like the following events from Borgarbókasafnið:
- This Thursday, 27th November, 04:30 pm, Lestrarhátíð | Teiknismiðja og sögustund með Obbuló í Kósímó in Reykjavík
- This Thursday, 27th November, 06:00 pm, Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun in Reykjavík
- This Friday, 28th November, 04:30 pm, Lestrarhátíð | Hvítur föstudagur! Sögustund með bangsa, hvítu kakói og krakkajóga in Reykjavík