English Below:
RVK Bruggfélag/Tónabíó kynnir nýja tónleikaröð sem ber yfirskriftina ,,Herðum haus" í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið (X-977).
Frítt inn. Skipholt 33, Tónabíó.
Tónleikar hefjast klukkan 20:30
-----------
Sveitina skipa Guðmundur Óskar Sigurmundsson og Kristjón Hjaltested, en þeir stofnuðu MUKKA árið 2017. Þeir kynntust þegar þeir störfuðu báðir á KEX Hostel en þá spilaði Guðmundur Óskar í bandi með bróður sínum Unnari eða Júníus Meyvant og Kristjón með Hljómsveitinni Par-Ðar og AVÓKA. Við þriðju plötuna settu þeir metnað sinn í að byggja upp sterka sviðsframkomu fyrir MUKKA og settu saman tónleikasveit með þeim Þorleifi Sigurlássyni, Gunnari Steingrímssyni og Eyþóri Eyjólfssyni. Jafnframt unnu þeir með hönnuðinum Anton Borosak til að skapa myndheim sem dansar fyrir aftan sveitina við lifandi flutning tónlistarinnar.
Tónlistin er flæðandi og fellur illa að hefðbundnum skilgreiningum á tónlistarstefnu, en það mætti kalla hana ‘groovy lyftutónlist’. Hljóðheimurinn er risastór með flæðandi synthum, endurteknum bassalínum og lo-fi trommum. Tónlistin lifnar algjörlega við með sterkri hljómsveit á sviði og dáleiðandi myndefni sem skapar draumkennt ástand fyrir áhorfendur. MUKKA hefur nú þegar skapað sér gott orðspor á sem þétt tónleikaband en viðtökurnar hafa ekki staðið á sér.
-----------
RVK Brewing Co./Tónabíó presents a new concert series called 'Herðum haus' in collaboration with radiostation X-ið (X-977).
Free entry. Skipholt 33, Tónabíó.
Concerts start at 20:30
-----------
The band is made up of Guðmundur Óskar Sigurmundsson and Kristjón Hjaltested, who founded MUKKA in 2017. They met when they both worked at KEX Hostel, when Guðmundur Óskar played in a band with his brother Unnar or Júníus Meyvant and Kristjón with Par-Ðar and AVÓKA. For the third album, they set their sights on building a strong stage presence for MUKKA and put together a concert band with Þorleifur Sigurlássson, Gunnar Steingrímsson and Eyþór Eyjólfsson. They also worked with designer Anton Borosak to create a visual world that dances behind the band during the live performance of the music.
The music is fluid and does not fit into traditional definitions of music genre but it could be called ‘groovy elevator music’. The soundscape is vast with flowing synths, repetitive basslines and lo-fi drums. The music comes to life with everyone on stage and mesmerizing visuals that create a dreamlike state for the audience.
You may also like the following events from RVK Bruggfélag Tónabíó:
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík,
Concerts in Reykjavík.