Verið velkomin á málþing um hagnýtingu málgagna fyrir máltækni og gervigreind.
Málþingið fer fram í Veröld – húsi Vigdísar 9. október næstkomandi.
Nánari upplýsingar og skráning:
https://language-data-space.ec.europa.eu/events_en
9–9.30 Skráning
9–9.40 Gestir boðnir velkomnir og kynning á málþinginu
Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
9.40–9.50 Ávarp frá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneyti
9.50–10.20 Welcome by the European Commission: The Digital Europe Programme and the Common European Language Data Space
Philippe Gelin, DG CONNECT, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (á ensku)
10.20–10.50 European Language Data Space: developing a market for language data and services and benefitting from a joint European effort
Georg Rehm (á ensku)
10.50–11.20 Kynning á LDS
Penny Labropoulou, Athena RC, LDS Consortium (á ensku)
11.20–11.35 Kaffihlé
11.35–11.50 Mikilvægi málgagna fyrir þróun máltæknilausna
Anna Björk Nikulásdóttir framkvæmdastjóri Grammatek
11.50–12.40 Málgögn og máltækni á Íslandi og fyrir íslensku – pallborð
Pallborðsstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson
Þátttakendur:
- Ásta Þöll Gylfadóttir, teymisstjóri stafrænna leiðtoga, Reykjavíkurborg
- Heiðar Ingi Svansson, formaður félags íslenskra bókaútgefenda
- Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnastjóri RÚV
- Kristrún Heiða Hauksdóttir frá Stafrænu Íslandi, ritstjóri
http://xn--sland-ysa.is/
- Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms
- Þórður Ingi Guðmundsson, forstöðumaður Gervigreindarseturs Advania
12.40–13.30 Hádegismatur
13.30–13.45 Söfnun málgagna fyrir máltækni á Íslandi. Hvað, hvernig og hvers vegna?
Steinþór Steingrímsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
13.45–14.35 Gerð málgagna, umsýsla þeirra og markaðsþróun: hindrunum rutt úr vegi – pallborð
Pallborðsstjóri: Einar Freyr Sigurðsson
Þátttakendur:
- Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands
- Hjördís Halldórsdóttir, lögfræðingur hjá Logos
- Hulda Óladóttir, vörustjóri hjá Miðeind
- Íris Edda Nowenstein, framkvæmdastjóri Vits – heilbrigðismáltækni og lektor í máltækni við Háskóla Íslands
- Pawel Bartoszek, þingmaður
14.35–14.40 Lokaorð
Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
14.40–15.10 Kaffi og spjall
Sjáumst í Veröld 9. október!
You may also like the following events from Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: