Fyrirlestur: Heimsmyndin og orkuöflin

Fri, 17 Oct, 2025 at 07:00 pm

Fyrirlestur: Heimsmyndin og orkuöflin

Lífspekifélagið

Highlights

Fri, 17 Oct, 2025 at 07:00 pm

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Date & Location

Fri, 17 Oct, 2025 at 07:00 pm (GMT)

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Fyrirlestur: Heimsmyndin og orkuöflin
Martinus sýnir hvernig hin lifandi vera er óaðskiljanlega tengd
eilífri, guðdómlegri heimsáætlun. Í gegnum þessa áætlun er
veran herra yfir sköpun hins sálræna ljóss og myrkurs. Þetta ljós
og myrkur skapar hún með mismunandi samsetningum orku,
sem Martinus kallar frumorkuöfl, í gegnum tilvistarstig
spíralhringrása um alla eilífð. Að baki þessu liggur
andstæðulögmálið sem kosmískur veruleiki. Án þessa lögmáls
gæti engin upplifun lífs átt sér stað.

Æðsta og fullkomnasta form lífsupplifunarinnar er hið
samræmda samband milli ljóss og myrkurs. Þetta samræmi er,
sálrænt séð, tjáning hins algjöra kosmíska kærleika. Hin lifandi
vera skapar vitund sína með hjálp sex orkugjafa eða frumorkuöfl
alheimsins. Samsetning þessara sex orku tegunda ræður því á
hvaða af sex tilvistarstigum spíralhringrásinni veran á heimili
sitt.

Í gegnum hið eilífa kosmíska lögmál hungurs og saðningar
hreyfist veran í taktbundnu ferli í gegnum þessi sex tilvistarstig.
Það eru þannig eigin langanir og vilji verunnar sem leiða hana
bæði um myrkursvæði hringrásarinnar og um ljósasvæði
hennar. Finnbjörn mun útskýra orkuöflin og þau ríki sem
mynda alheiminn og tilgang þeirra.


You may also like the following events from Lífspekifélagið:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Nearby Hotels

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland, Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Lífspekifélagið

Lífspekifélagið

Are you the host? Claim Event

Fyrirlestur: Heimsmyndin og orkuöflin
Fri, 17 Oct, 2025 at 07:00 pm