CP félagið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskólann Elche á Spáni og Jyvaskyla í Finnlandi standa að Færnibúðum, sem eru vettvangur til þess að kynnast íþróttum
án hindrana með stuðnings fagfólks óháð þinni reynslu og færni.
Markmiðið er að veita einstaklingum með CP hreyfihömlun á aldrinum 12-20 ára tækifæri til þess að kynnast fjölbreyttum íþróttum á eigin forsendum í skemmtilegu umhverfi og góðum félagsskap með leikgleðina að vopni.
Íþróttir sem m.a. verður hægt að prófa eru Taekowndo, Fimleikar, Judo, Parkour, Tennis, Klifur, Sund, Kayak, Borðtennis, Hlaup,
Ekkert þátttökugjald er fyrir færnibúðirnar, en skráning er nauðsynleg. Færnibúðirnar fara fram 13.-14.september
ATH Staðfesta þarf þátttöku með tölvupósti á
Y3AgfCBjcCAhIGlz með nafni, símanúmeri og tölvupósti þátttakanda.
Annað:
- Ef spurningar vakna má hafa samband við félagið í gegnum samfélagsmiðla eða
Y3AgfCBjcCAhIGlz
- Vekjum athygli á því að félagsmenn geta sótt um styrk til Manneflis, m.a. ef ferðast þarf langt frá heimili sínu.
Skráningu lýkur 3.september nk.
ATH! Vekjum athygli á því að það er engin með of lítið eða of mikla færni skerðingu til þess að taka þátt.
You may also like the following events from Cerebral Palsy Ísland:
Also check out other
Sports events in Reykjavík,
Trips & Adventurous Activities in Reykjavík.