KJÚLLINN KYNNIR:
GULLGARÐURINN
Opið inni og úti!
Kjúllamenn bjóða bæjarbúum að vanda til veislu við Hlégarð Í túninu heima, nú föstudag og laugardag. Gestir geta setið inni í Hlégarði eða úti ef veður leyfir. Kjúllabarinn opinn, hoppukastalar, Veltubíllinn, matarvagnar frá Götubitanum. Prettyboitjokkó tekur lagið, keppt verður í heimsmeistaramótið eggjakastseinvígi og Góu-karamellukast fyrir ungviðið. Komið og fagnið 20 ára afmæli Í túninu heima með okkur.
Föstudagur
Kl 14 - Gullgarðurinn opnar - Kjúllabarinn, hoppukastalar og tæki fyrir krakkana
Kl 16 - Götubitinn
Kl 16 - FM95Blö í beinni úr Hlégarði
Kl 17.30 - Karamellukast í boði Góu, úr þyrlu ef veður leyfir
Kl 18.00 - Prettyboitjokkó tekur lagið
Kl 18.30 - Heimsmeistaramótið í eggjakastseinvígi (skráning á staðnum)
Kl 20.30 - Gullgarðurinn lokar og skrúðgangan heldur í Kvosina
Kl 22.00 - Mosó All-Stars í Hlégarði (miðar á Tix)
Laugardagur
Kl 12:00 - Gullgarðurinn opnar
Kjúllabarinn
Gefins KFC-bitar meðan birgðir endast.
Hoppukastalar og tæki á Hlégarðstúninu fyrir krakkana.
Kl 13.00 - Upphitun fyrir leiki dagsins.
Kl 14:00 - Grimsby Town vs Bristol Rovers. Styðjum Jason Daða og félaga til sigurs. Enski boltinn einnig sýndur.
Kl 17.00 - Gullgarðurinn lokar, allir í götugrill!
Miðasala á MOSÓ ALL-STARS
https://tix.is/event/20156/moso-all-stars
You may also like the following events from Kjúllinn: