Ekki missa af tækifærinu til að sjá eitt stærsta nafn heims í uppistandi! Grín-súperstjarna Skotlands mætir aftur í Háskólabíói 19. mars með BITTER, splunkunýja og sjúklega fyndna sýningu.
Daniel hefur ferðast með sýningarnar sínar til 55 landa (hingað til) og meðal annars selt upp níu leikhús tímabil utan Broadway í New York. Hann hefur verið í uppistandi meira en helming ævi sinnar og á leiðinni slegið fjölmörg aðsóknarmet og er nú orðinn einn söluhæsti grínisti á jörðinni. BITTER er hans þréttanda sóló-sýning.
Hann hefur gefið út uppistandssýningar á helstu streymisveitum, þar á meðal Jigsaw og DARK á Netflix, X og SOCIO á HBO. HUBRIS, X og „CAN’T“ er nú hægt að streyma á DanielSloss.com.
Við fögnum því að fá Daniel aftur til Íslands – nú stærri en nokkru sinni fyrr. Þessi sýning MUN seljast upp, tryggðu þér miða STRAX!