Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun, 5 September | Event in Reykjavík | AllEvents

Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Safnahús Borgarfjarðar

Highlights

Fri, 05 Sep, 2025 at 04:00 pm

2 hours

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Advertisement

Date & Location

Fri, 05 Sep, 2025 at 04:00 pm to 06:00 pm (GMT)

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes

Bjarnarbraut 4, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun
Ný sýning opnar hjá okkur í Safnahúsinu 5. september undir yfirskriftinni Breytingar á Norðurslóðum Stefnumót lista og vísinda.
Sýningin er sett upp í samstarfi við rannsóknarhópinn Changes on Northern Shores (CNS). Hópurinn samanstendur af listamönnum og vísindafólki sem á það sameiginlegt að vinna að því að varpa ljósi á þær breytingar sem eiga sér stað á Norðurslóðum. Þau tengja saman listir og vísindi og með því leitast hópurinn við að varpa ljósi á hnignun líffræðilegs fjölbreytileika norðurslóða og þær loftslagsbreytingar sem eiga sér stað þar og um leið hvetja til aukinnar umhugsunar um sjálfbærni og umhverfismál.

Í tengslum við sýninguna verður haldið málþing á Listasafni Íslands, Safnahúsi, fimmtudaginn 4. september kl. 15:00. Þar mun listafólk og fræðimenn ræða samtal lista og vísinda. Rætt verður hvernig list- og vísindalegar aðferðir geta mótað og styrkt hver aðra.

Þátttakendur í sýningunni eru þau: Ásthildur Jónsdóttir, Fernando Ugerte, Filipa Samarra, Josefina Posch, Kaisu Koivisto, Liisa Kanerva, Mark IJzerman, Ove Mikal Pedersen, Sara De Clerck, Sébastien Robert, Tiu Similä, Tulle Ruth og Valgerður Hauksdóttir.


You may also like the following events from Safnahús Borgarfjarðar:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland, Bjarnarbraut 4, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland
Get updates and reminders

Host Details

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun, 5 September | Event in Reykjavík | AllEvents
Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun
Fri, 05 Sep, 2025 at 04:00 pm