Bransadagur Sviðslistanna, 30 May | Event in Reykjavík | AllEvents

Bransadagur Sviðslistanna

Sviðslistamiðstöð Íslands / Performing Arts Centre Iceland

Highlights

Fri, 30 May, 2025 at 09:00 am

Borgarleikhúsið

Advertisement

Date & Location

Fri, 30 May, 2025 at 09:00 am (GMT)

Borgarleikhúsið

Listabraut 3, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Bransadagur Sviðslistanna
Kæra sviðslistafólk,
við hlökkum til að sjá ykkur á Bransadegi sviðslistanna, sem fer fram föstudaginn 30. maí í forsal Borgarleikhússins. Húsið opnar kl. 9.00 með kaffisopa, formleg dagskrá hefst kl. 9:30 og lýkur með skál og léttu spjalli kl. 15:30.

Þetta er vettvangur þar sem fólk úr öllum áttum sviðslista – frá sjálfstæðu senunni til stofnana – kemur saman til að ræða áskoranir, tækifæri og framtíð greinarinnar á Íslandi.

Hvert er hlutverk sviðslista á Íslandi?
Hvað erum við að gera og hvert viljum við stefna?

Dagskrá
09:00 – Móttaka og kaffi

09:30 – Opnun
Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar, setur daginn

09:40 – Tvö sjónarhorn: Hvar stöndum við – og hvert viljum við fara?
• Steinunn Knúts- Önnudóttir - Doktor í sviðslistum
• Eygló Höskuldsdóttir Viborg – sviðslistakona og tónskáld

10:10 – Pallborðsumræður: Framtíð sviðslista á Íslandi.
Hvaða framtíð sérðu fyrir þér og fyrir hverja?
Umsjón: Karl Ágúst Þorbergsson

Þátttakendur:
• Egill Heiðar Pálsson – leikhússtjóri Borgarleikhússins
• Lovísa Ósk Gunnarsdóttir – listrænn stjórnandi Íslenska dansflokksins
• Magnús Geir Þórðarson – Þjóðleikhússtjóri
• Pétur Ármannsson – listrænn stjórnandi Reykjavík Dance Festival
• Opið sæti: Umsjónaraðili getur kallað gesti úr salnum til þátttöku í samtalinu

11:30 – Spurningar og þátttaka gesta

12:00 – Hádegismatur - súpa & brauð

13:00 – Tvö sjónarhorn: Hvernig sviðslistir – og fyrir hvern?
• Rebecca Hidalgo – sviðslistakona, listrænn stjórnandi og aðgerðasinni - R.E.C Arts Reykjavik
• Arna Magnea Danks – leikkona, áhættu leikstýra og kennari

13:30 – Hringborðsumræður: Hvað geta sviðslistir gert - áhrif og möguleikar sviðslista
Umsjón: Steinunn Ketilsdóttir - danshöfundur og framkvæmdastjóri Dansverkstæðisins

15:30 – Samantekt,skál og spjall


Rödd þín skiptir máli, því framtíð sviðslista er sameiginlegt verkefni.

Skráðu þig hér: https://forms.gle/J5cmCc9fDXwf8e7ZA


Also check out other Festivals in Reykjavík, Arts events in Reykjavík.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Bransadagur Sviðslistanna can be booked here.

Advertisement

Event Tags

Nearby Hotels

Borgarleikhúsið, Listabraut 3, 103 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change.We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Reserve your spot
Advertisement
Bransadagur Sviðslistanna, 30 May | Event in Reykjavík | AllEvents
Bransadagur Sviðslistanna
Fri, 30 May, 2025 at 09:00 am