Eng below
Velkomin á fjölskyldu- og fræðslumiðvikudaga í samstarfi við Svaninn á Íslandi.
Hátíðunum fylgja hefðir sem oftar en ekki fela í sér neyslu – hvort sem um ræðir mat, gjafir eða annan varning. Er hægt að gera til að takmarka óþarfa en þó eiga gleðilega hátíð?
Fyrirlesari er Katla Þöll Þórleifsdóttir, sérfræðingur hjá Svaninum á Íslandi. Fyrirlesturinn fer fram á íslensku.
Börn eru velkomin með á kynninguna sem fer fram á barnabókasafni Norræna hússins. Hægt er að leika sér í skemmtilegu Línu Langsokk sýningunni “Lína, lýðræðið og raddir barna”, þar er ævintýrahús og búningar!
Plantan bístró er með sérstakan Línu matseðil og tilboð fyrir börnin á meðan á viðburði stendur.
Velkomin!
Aðgengi: Gengið er niður stiga frá bókasafni og aðgengi fyrir hjólastóla er í með lyftu frá aðalinngangi og þaðan í gegnum sýningarrýmið Hvelfingu. Aðgengilegt salerni og skiptiaðstaða er á aðalhæð hússins. Starfsfólk bókasafns veitir frekari upplýsingar og aðstoð sé hennar þörf. Ókeypis er inná alla viðburði á vegum Norræna hússins.
---
En.
Welcome to Educational Wednesdays in collaboration with the Svanurin in Iceland. *The event will be in Icelandic*
The holidays come with traditions that often involve consumption – whether it’s food, gifts, or other goods. But what can we do to reduce unnecessary consumption while still enjoying a joyful holiday?
The lecturer is Katla Þöll Þórleifsdóttir, specialist at the Svanurin in Iceland.
After the presentation, visitors are invited to play and explore the amazing Pippi Longstocking exhibition “Pippi, Democracy and Children’s Voices”, which includes an adventure house and costumes!
You may also like the following events from Norræna húsið The Nordic House:
- This Sunday, 30th November, 01:00 pm, 1. í aðventu: Hringrásarjól - Jólapeysusmiðja með Ýrúrarí, skiptimarkaður og Textílbarinn in Reykjavík
- Next month, 9th December, 04:00 pm, Jólatónleikar nemenda Allegro Suzukitónlistarskólanns in Reykjavík
- Next month, 13th December, 02:00 pm, 3. í aðventu: Tónleikar fyrir börn & smábörn/ Music from the world! in Reykjavík
Also check out other
Exhibitions in Reykjavík,
Trips & Adventurous Activities in Reykjavík.