Þýskir barokkmeistarar, 17 May | Event in Reykjavík | AllEvents

Þýskir barokkmeistarar

15:15 Tónleikasyrpan

Highlights

Sat, 17 May, 2025 at 03:15 pm

1 hour

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 17 May, 2025 at 03:15 pm to 04:15 pm (GMT)

Þangbakki 5, 109 Reykjavík

Þangbakki 6, 109 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Þýskir barokkmeistarar
Þýskir Barokkmeistarar er yfirskriftin á tónleikum Kammersveitar Breiðholts á vegum 15:15 tónleikasyrpunnar sem haldnir verða laugardaginn 17. maí í Breiðholtskirkju. Á efnisskránni verða Sónata fyrir fjórar raddir eftir Johann Rosenmüller, Lútukonsert í d moll eftir Friedrich Fasch, þættir úr óratoríunni Sanctus Petrus et Sancta Maria Magdalena og Les Nations eftir Georg Philipp Telemann. Kammersveit Breiðholts er skipuð félögum sem komið hafa að tónlistaflutningi í Breiðholtskirkju, einleikari á lútu er Sergio Coto og Ásta Sigríður Arnardóttir og Bergþóra Linda Ægisdóttir flytja aríur og dúett úr oratóríu Hasse. Leikið verður á sagnréttan máta á barokkhljóðfæri.


Efnisskrá:

Þýskir barokkmeistarar

Johann Rosenmüller (1619-1684):
Sonata Ottava a 4
Grave
Allegro
Allegro
Adagio - Allegro
Adagio - Allegro

Johann Friedrich Fasch (1688-1758 Lútukonsert í D moll

Johann Adolph Hasse (1699-1783)
Þættir úr óratoríunni Sanctus Petrus et Sancta Maria Magdalena
IIntroduzione
Sie Deo dilectæ - aría fyrir alt
Jesu, mea pax, mea vita - dúett fyrir sópran og alt
Semper fida, o mea pupilla - aría fyrir sópran

Georg Philipp Telemann (1681-1767)
Overture des nations anciens et modernes

Overture
Menuet 1
Menuet 2
Les Allemands anciens
Les Allemands modernes (tres viste)
Les Suedois anciens
Les Suedois modernes (viste)
Les Danois anciens
Les Danois modernes (viste)
Les vielles femmes (viste)

Flytjendur:

Ásta Sigríður Arnardóttir söngkona
Bergþóra Linda Ægisdóttir söngkona

Ka:mmersveit Breiðholts:

Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari
Stijn Brinkman fiðluleikari
Martin Frewer víóluleikari
Sigurður Halldórsson sellóleikari
Dean Ferrell bassaleikari
Sergio Coto lútuleikari
Sólveig Thoroddsen hörpuleikari
Örn Magnússon orgelleikari

Miðasala við innganginn og á tix

Miðaverð kr. 3000, kr. 2500 fyrir eldriborgara, öryrkja og námsmenn.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Þangbakki 5, 109 Reykjavík, Iceland, Þangbakki 6, 109 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change.We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Get updates and reminders

Host Details

15:15 Tónleikasyrpan

15:15 Tónleikasyrpan

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Þýskir barokkmeistarar, 17 May | Event in Reykjavík | AllEvents
Þýskir barokkmeistarar
Sat, 17 May, 2025 at 03:15 pm