Í tilefni útgáfu tónlistarbókarinnar „Bambaló: Fyrstu lögin okkar“ bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin í útgáfuhóf á Borgarbókasafninu í Kringlunni föstudaginn 5. desember kl. 16–18.
🌟 Á dagskrá:
🎵 Notaleg tónlistarstund fyrir börnin, leidd af Sigrúnu Harðardóttur
✂️ Falleg föndursmiðja undir handleiðslu Linn Janssen
☕ Léttar veitingar og tækifæri til að kíkja á eða kaupa bókina
Þau sem hafa keypt bókina í forsölu geta einnig nálgast sitt eintak á staðnum.
👉 Sjá nánar um forsölu hér: https://bambalo.is/products/bambalo
Eigum saman hlýja og skapandi stund með tónlist, föndri og góðum félagsskap. 💛
Hlökkum til að sjá ykkur!
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.