Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk, 6 September | Event in Patreksfjörður | AllEvents

Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk

Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla

Highlights

Sat, 06 Sep, 2025 at 02:00 pm

3 hours

Hafnargata 5, 340 Stykkishólmur, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 06 Sep, 2025 at 02:00 pm to 05:00 pm (GMT)

Hafnargata 5, 340 Stykkishólmur

Hafnargata 5, 340 Stykkishólmsbær, Ísland, Patreksfjörður, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk
Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk í Norska húsinu. Stykkishólmi. Sýningin opnar 6. september kl. 14-17.
Léttar veitingar í boði.

Undanfarið hefur Leifur kíkt til veðurs og skrifað hjá sér hugleiðingar þess efnis. Hann kíkir útum gluggann og kíkir í gættina. Kíkir líka stundum út. Útfrá þeim skissum hefur hann unnið málverk með akrýl á striga. Verkin eru afrakstur tilraunakennd ferlis, sem hefur verið töluvert langt en er mögulega rétt að byrja. Þrátt fyrir að verkin séu unnin hinum megin Faxaflóans er viðeigandi að viðra málverkin í Stykkishólmi þar sem rík hefð er fyrir veðurathugunum.


Leifur Ýmir Eyjólfsson (f.1987) býr og starfar í Reykjanesbæ. Hann útskrifaðist með bakkalárgráðu myndlistardeildar Listaháskóla Ísland árið 2013. Hann hefur tekið þátt í ýmsum samsýninga á vegum opinberra safna, gallería og listamannarekinna rýma. Þar má nefna Jólasýningu Ásmundarsals 2024. Landvist. Stóra Klofa, Landsveit. 2020. Fimmföld sýn. Listasafn Reykanesbæjar, Duus hús. 2019. Slæmur Félagsskapur. Opnunarsýning, Marshallhúsið. Gallerí Kling og Bang. 2017. Prent og vinir, samstarfsverkefni um fjölfeldi, hefur verið samofið hans ferli. Þar má nefna sýninguna Other hats/ Í ýmissa kvikinda líki í Listasafni Íslands 2017 og International Print center NY 2018. Prent og vinir sýningarstýrðu Jólasýningunni í samstarfi við Ásmundarsal 2018-2022. Hann hélt sýna fyrstu einkasýningu Handrit í Listasafni Reykjavíkur 2018. Fyrir þá sýningu hlaut hann hvatningarverðlaun Myndlistarverðlaunanna. Árið 2019 sýndi hann 102 grafík verk á sýningunni Handrit III hjá gallerí Listamönnum. Verk eftir hann eru í eigu opinberra safna og fjölda einstaklinga

Sýningin stendur til 9. október 2025.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Hafnargata 5, 340 Stykkishólmur, Iceland, Hafnargata 5, 340 Stykkishólmsbær, Ísland, Patreksfjörður, Iceland
Get updates and reminders
Advertisement
Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk, 6 September | Event in Patreksfjörður | AllEvents
Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk
Sat, 06 Sep, 2025 at 02:00 pm