Mini þjóðhátíð 2025 verður haldin á Ringnes brygghus, Thorvald Meyersgata 2A (Stóra salnum), þann 23. ágúst. Húsið opnar kl 19.
Við byrjum kvöldið á skemmtilegu quiz.
Andri trúbador mun halda uppi fjörinu með brekkusöng og trúbbastemningu.
Ringnes brygghus býður upp á geggjaða hamborgara með kartöflum og salati.
Ringnes barinn opinn og sjoppan stútfull af íslensku nammi.
Athugið að takmarkaður fjöldi miða er í boði.
Miðaverð fyrir mat og skemmtun:
450 fyrir meðlimi félagsins
650 fyrir aðra
Hér getur þú keypt miða:
https://www.letsreg.com/no/register/minitjodhatid2025_05062025113729#/
Félagsmenn íslendingafélagsins í Osló og nágrenni eru þeir sem hafa skráð sig í félagið og greitt hin árlegu félagsgjöld (maí 2025- maí 2026)
Hægt er að gerast félagsmaður með því að skrá sig hér og borga með Vipps:
https://www.islendingafelagid.no/skr%C3%A1ning
Ef þú ert ekki viss um hvort þú sért félagsmaður geturu sent okkur tölvupóst á
aXNpb3NsbyB8IGdtYWlsICEgY29t
Íslendingafélagið áskilur sér réttindin á því að ógilda miða sem keyptir eru á fölskum forsendum
Allar upplýsingar um Mini þjóðhátíðina verða birtar á heimasíðu félagsins
Also check out other Contests in Oslo.