Það er komið að skemmtilegasta kvöldi ársins – Þorrablót Breiðabliks verður haldið með pompi og prakt í Smáranum laugardaginn 24. janúar 2026.
Boðið verður upp á að kaupa 12 manna borð eða stök sæti.
Landsliðið í skemmtiatriðum sér um að trylla lýðinn langt fram á kvöld!