Sumarföndur: Blómaprentun, 17 July | Event in Kopavogur | AllEvents

Sumarföndur: Blómaprentun

Bókasafn Garðabæjar

Highlights

Thu, 17 Jul, 2025 at 10:00 am

2 hours

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Advertisement

Date & Location

Thu, 17 Jul, 2025 at 10:00 am to 12:00 pm (GMT)

Garðatorg 7, 210 Garðabær

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Sumarföndur: Blómaprentun
Sumarföndur: Blómaprentun þar sem við týnum saman blóm, lauf og strá úti og förum svo inn á bókasafn til þess að búa til skemmtileg blómaprent.

Athugið að nauðsynlegt er að vera mætt kl. 10 því að þá förum við út :)

Öll börn velkomin, frítt inn og enginn efniskostnaður.

Fjölbreyttar föndursmiðjur verða fyrir börn á bókasafninu alla fimmtudagsmorgna í sumar frá kl. 10-12. Í boði frá 12. júní til og með 21. ágúst.

Við minnum á að safnið opnar klukkan 9 og það er alltaf velkomið að mæta snemma, hanga, lesa og spjalla.

Lestardreki vikunnar í sumarlestri bókasafnsins er dreginn út klukkan 12 alla fimmtudaga í sumar.

English
Summer arts and crafts: Flower printing with the library staff.

Participants must come at 10 o'clock because then we will go outside to pick flowers to use in the flower printing.

All children welcome, free of charge and all material is provided.

The Reading Dragon of the week will be drawn out every Thursday at 12 PM during the summer.

See less


You may also like the following events from Bókasafn Garðabæjar:

Also check out other Business events in Kopavogur, Arts events in Kopavogur.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Event Tags

Nearby Hotels

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 7, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Get updates and reminders

Host Details

Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Sumarföndur: Blómaprentun, 17 July | Event in Kopavogur | AllEvents
Sumarföndur: Blómaprentun
Thu, 17 Jul, 2025 at 10:00 am