K.óla – í Salnum, 12 September | Event in Kopavogur | AllEvents

K.óla – í Salnum

Salurinn Tónlistarhús

Highlights

Fri, 12 Sep, 2025 at 08:00 pm

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Advertisement

Date & Location

Fri, 12 Sep, 2025 at 08:00 pm (GMT)

Hamraborg 6, 200 Kópavogur

Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

K.óla – í Salnum
K.óla (IS) er sólóverkefni Katrínar Helgu Ólafsdóttur. Hún hefur komið fram undir því nafni síðan 2017, bæði með hljómsveit og án. Hún hefur samið popplög og tónlist fyrir stuttmyndir og leikhús, saumað bækur, samið verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og gert teiknimynda myndbönd. Hún hefur einnig samið nútímalegri-klassísk verk, bæði fyrir klassísk hljóðfæri og aðra hluti og hlutverk, eins og hlaupara á hlaupabretti. Nú einbeitir hún sér aðallega að því að semja, spila og gefa út sína eigin popptónlist.

Hún spilar á rafbassa eða gítar og syngur á ensku eða íslensku. Í salnum mun hún koma fram ásamt hljómsveit.

Hún á fjölbreytt úrval laga sem hún flytur einatt með hljómsveit eða án með playbacki og einföldum sviðshreyfingum. Tónlist hennar inniheldur einfaldar en samt leikandi laglínur með einlægum en stundum sérkennilegum textum. Litríka sýn hennar má sjá í tónlistarmyndböndum hennar og sterk sjónræn sjálfsmynd hefur alltaf verið hluti af listsköpun hennar, stundum með teiknimyndalegum eiginleikum eins og grímum og búningum, eða bláum plast-kjól. K.óla var mjög virk í grasrótartónlistarsenunni á Íslandi sem hluti af lista-hópnum „post-dreifing“ frá árinu 2018 en frá árinu 2022 hefur hún búið og starfað í Kaupmannahöfn.


You may also like the following events from Salurinn Tónlistarhús:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for K.óla – í Salnum can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Reserve your spot

Host Details

Salurinn Tónlistarhús

Salurinn Tónlistarhús

Are you the host? Claim Event

Advertisement
K.óla – í Salnum, 12 September | Event in Kopavogur | AllEvents
K.óla – í Salnum
Fri, 12 Sep, 2025 at 08:00 pm