Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla, 28 September | Event in Kopavogur | AllEvents

Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla

Salurinn Tónlistarhús

Highlights

Sun, 28 Sep, 2025 at 05:00 pm

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sun, 28 Sep, 2025 at 05:00 pm (GMT)

Hamraborg 6, 200 Kópavogur

Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla
Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Una Torfa halda fjölskyldutónleika í Salnum, sunnudaginn 28. september kl. 17:00. Ágóði miðasölunnar rennur til styrktar neyðar- og þróunarstarfi Barnaheilla sem miðar að því að vernda börn gegn ofbeldi.

Una Torfa er lagasmiður og söngkona úr Vesturbænum sem semur lög á íslensku um ástir, höfnun, hjartasár og hamingju. Hún fangar nákvæmar tilfinningar og kemur þeim í orð, finnur lítil augnablik og hverfular hugmyndir og festir þær í textum. Laglínurnar dansa í takt við textana sem Una syngur á meðan hún spilar á gítar og píanó.

Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við árlega haustsöfnun Barnaheilla þar sem lyklakippur, framleiddar í Síerra Leóne, verða seldar víðsvegar um landið dagana 25. september til 6. október. Lyklakippurnar eru tákn um samstöðu, manngæsku og viljann til að hjálpa.

Við sjáum fordæmalausan niðurskurð til mannúðaraðstoðar á sama tíma og þörfin hefur aldrei verið meiri. Stærstu ríki heims hafa dregið úr framlögum til mannúðarmála og sett aukið fjármagn í varnarmál. Þessi niðurskurður hefur skelfilegar afleiðingar fyrir börn um allan heim.

Barnaheill eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru á Íslandi árið 1989. Samtökin eru hluti af alþjóðasamtökum Save the Children, hafa verið starfrækt frá árinu 1919 og gert áþreifanlegt gagn um allan heim við að gæta réttinda allra barna. Helstu baráttumál Barnaheilla eru forvarnir gegn hvers kyns ofbeldi á börnum.


You may also like the following events from Salurinn Tónlistarhús:

Also check out other Arts events in Kopavogur.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla can be booked here.

Advertisement

Event Tags

Nearby Hotels

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland
Reserve your spot

Host Details

Salurinn Tónlistarhús

Salurinn Tónlistarhús

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla, 28 September | Event in Kopavogur | AllEvents
Góðgerðartónleikar Unu Torfa og Barnaheilla
Sun, 28 Sep, 2025 at 05:00 pm