Kerlingarfjöll, 5 July | Event in Kirkjubaejarklaustur | AllEvents

Kerlingarfjöll

Af Stað

Highlights

Sat, 05 Jul, 2025 at 10:00 am

Kerlingarfjöll - Highland Base

Advertisement

Date & Location

Sat, 05 Jul, 2025 at 10:00 am (GMT)

Kerlingarfjöll - Highland Base

F347, Kirkjubaejarklaustur, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Kerlingarfjöll
Hið dásamlega svæði Kerlingarfjalla tekur á móti okkur með opnum örmum þegar við heimsækjum það hverju sinni. Þetta er ein af perlum landsins, með sína sterku liti, fallegu tinda og útsýni sem svo margir sækjast eftir. Já og myndastaðirnir, ekki má gleyma þeim…við vitum um þá bestu!

Gengið verður á vinsælustu tinda svæðisins, Fannborg (1428m), Snækoll (1488m) og Snót (1446m) þaðan sem útsýnið blasir við manni til allra átta. Athugið að í þessari ferð er ekki gengið á tind Loðmunds og því hentar ferðin líka þeim sem finna fyrir lofthræðslu.
Leiðin niður af toppunum og til baka liggur í gegnum hina margrómuðu Hveradali þar sem orka náttúrunnar sýnir sínar bestu hliðar.

Hópurinn kemur á einkabílum og hittist í Kerlingarfjöllum þar sem gangan mun hefjast um kl. 11. Komið er aftur í bíla um kl. 18, teygt á þreyttum vöðvum og haldið síðan heim.
Göngulengdin er um 12km með um 900m heildarhækkun. Gangan tekur að öllu jöfnu um 7 klst. Þetta er frábær ferð fyrir alla þá sem treysta sér í lengri göngudag.



Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti á netfanginu aW5mbyB8IGFmc3RhZCAhIGNvbQ== eða í síma okkar 790 2800.


Innifalið:
– Leiðsögn


Verð : 12.900kr.

Sendur er reikningur á þátttakendur og telst sæti frátekið þegar hann er greiddur.
Nánari upplýsingar um útbúnað, fyrirkomulag og dagskrá eru sendar með staðfestingarpósti.


Ferðaskilmálar
https://www.afstad.com/ferdaskilmalar-og-skyldur/


Vertu í bandi – spurðu – komdu með!


https://www.afstad.com/product/kerlingarfjoll/


You may also like the following events from Af Stað:

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.

Advertisement

Nearby Hotels

Kerlingarfjöll - Highland Base, F347, Kirkjubaejarklaustur, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Get updates and reminders

Host Details

Af Stað

Af Stað

Are you the host? Claim Event

Advertisement
Kerlingarfjöll, 5 July | Event in Kirkjubaejarklaustur | AllEvents
Kerlingarfjöll
Sat, 05 Jul, 2025 at 10:00 am