ENGLISH BELOW
Íslenskt þungarokk verður í fyrirrúmi á Íslenska rokkbarnum laugardagskvöldið 22. nóvember þegar Hrafnablót og Space Völvö stíga á stokk.
Frítt inn og ekkert rugl. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22:00.
Hrafnablót býður upp á melódískan þjóðlagametal þar sem íslensk þjóðtrú, norræn goðafræði og göldrum þrungið andrúmsloft renna saman. Söngvar um seið og spádóma, hetjur og óvættir.
Space Völvö er göldrum þrungið band.
Hrafn breytir vatni í írskan bjór.
Ævar lætur skalla verða að þykku faxi.
Binni snýr hverjum flóknum takti í hreinan 4/4.
Eyvi kann hinn leyndu nöfn hljóma.
Eugene breytir svefnleysi í aggressívan húmor.
//
Icelandic metal takes center stage at Íslenski Rokkbarinn on Saturday, November 22nd, as Hrafnablót and Space Völvö hit the stage. Free entry. Starts at 22:00.
Hrafnablót offers melodic folk metal steeped in Icelandic folklore, Norse mythology, and an atmosphere thick with arcane power. Songs of seers and prophecy, heroes and monsters. Don’t miss it.
Space Völvö is a band full of wizards and magic:
Hrafn turns water into Irish red ale.
Ævar can make a bald spot into a luxurious mane again.
Binni can turn any complex rythm into 4/4.
Eyvi knows the secret names of chords.
And Eugene turns sleep deprivation into massive aggressive jokes.
Also check out other Music events in Hafnarfjörður, Entertainment events in Hafnarfjörður.