Grænn dagur er minningarviðburður um Jökul Frosta Sæberg sem lést aðeins fjögurra ára gamall árið 2021. Á þessum degi, 2.mars mun ég heiðra minningu hans þar sem hann hefði orðið níu ára gamall þennan dag
Tilgangur Græna dagsins er að safna fjármagni fyrir börn og unglinga í sorg.
Dagurinn snýst um gleði, samkennd og jákvæða orku.
Dagskrá dagsins mun innihalda:
Sjá dagskrá -->
https://graenndagur.is/
-Æfingu dagsins: Sérsniðin æfing þar sem takmarkað magn getur tekið þátt en við mælum með að mæta og fylgjast með.
ALLIR ERU VELKOMNIR.
Skráning auglýst síðar
-Tónlistaratriði: Nokkrir af þekktustu tónlistarmönnum landsins koma fram og skapa einstaka stemmningu.
Emmsjé Gauti og Patrik hafa tilkynnt komu sína. Fleiri verða tilkynntir seinna.
-Andlistmálning og fleira fyrir börn: Skemmtileg afþreying fyrir litlu gestina okkar
-Sala á "Græna dags" vörum á staðnum: Minjagripir til þess að styðja við minninguna og málefnið.
OPIÐ HÚS á meðan viðburði stendur.
AÐGANGUR ER ÓKEYPIS, og tekið verður við frjálsum framlögum á staðnum, allur ágóði rennur til málefna sem styðja við börn og unglinga í sorg. Örninn minningar og styrktarstjóður og Ljónshjarta munu fá úthlutaðan styrk frá Græna deginum árið 2026
www.arnarvaengir.is
www.ljonshjarta.is
Einnig er hægt að styrkja inná
https://graenndagur.is/
Komdu og taktu þátt í þessum fallega degi með okkur.
Við viljum skapa stund sem snýst um minningu, von og kærleik.
Við hvetjum ykkur til þess að klæðast grænu 💚🟢✅
Takk fyrir að vera með okkur! 💚