Nú er komið að hinu geisivinsæla rithöfundakvöldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar en viðburðurinn fer fram sunnudaginn 23.nóvember kl.20 í Nýheimum.
Í ár tökum við á móti 5 rithöfundum sem allir gefa út nýja bók um þessi jól. Bækurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar og því ættu öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis eins og ávallt og mun Menningarmiðstöðin bjóða upp á kaffi og konfekt á meðan á viðburðinum stendur.
Rithöfundarnir sem sem heimsækja okkur í ár eru eftirfarandi:
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir kynnir barnabók sína Rækjuvík
- Gunnar Theódór Eggertsson kynnir ungmenna bók sína Álfareiðin
- Gísli Sverrir Árnason kynnir bók sína Saga Eymundar og Halldóru í Dilksnesi
- Joachim Schmidt kynnir bók sína Ósmann
- Lilja Sigurðardóttir kynnir spennusögu sína Alfa
Það þarf vart að taka fram að allar bækurnar verða fáanlegar til útláns á Bókasafni Hornafjarðar um leið og við fáum þær í hendur.
Við hlökkum til að eiga góða kvöldstund með ykkur í Nýheimum sunnudaginn 23. nóvember n.k.
Viðburðurinn er styrktur af Uppbyggingarsjóði SASS
/
Now it's time for the wildly popular writer's evening at the Hornafjörður Culture Center, but this year the event will take place on Sunday, November 23rd at 20.00 in Nýheimar.
This year we welcome five writers who all publish a book for this Christmas. The books are varied, so everyone should be able to find something to their liking.
Admission is, of course, free as always, and the Cultural Center will offer coffee and chocolates during the event.
The writers who visit us this year are the following:
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir - Rækjuvík
- Gunnar Theódór Eggertsson - Álfareiðin
- Gísli Sverrir Árnason - Saga Eymundar og Halldóru í Dilksnesi
- Joachim Schmidt - Ósmann
- Lilja Sigurðardóttir - sínsa Alfa
Needless to say, all the books will be available for loan at the Hornafjörður Library as soon as they are published.
We look forward to having a nice evening with you in Nýheimar on Sunday, November 23rd.
Also check out other Arts events in Egilsstadir, Literary Art events in Egilsstadir, Workshops in Egilsstadir.