Komdu og njóttu dagsins með íþróttum, kökum, pylsum og tónlist!
🏃♂️10:00–13:00 – Íþróttamót á Æskuvellinum
Skráning hefst kl: 10:00 og hefst keppni kl: 10:15. Keppt verður í eftirtöldum greinum:
6 ára og yngri: 60m, boltakast
7-9 ára: 60m, boltakast og langstökk
10-12 ára: 100m, boltakast og langstökk
13-15 ára: 100m, spjótkast og langstökk
Fullorðnir: 100m, spjótkast og langstökk
🍰 Kökubasar hjá Kvenfélaginu
Ljúffengar heimabakaðar kökur verða til sölu á staðnum – allur ágóði rennur til starfsemi Kvenfélagsins.
🌭 Grillaðir pylsur í boði – Þjóðarrétturinn verður á sínum stað í hádeginu
📍 Staðsetning: Æskuvöllurinn
🎶 20:00 – Kvöldskemmtun við höfnina
Lifandi gítartónlist, frábær stemning og opið hús í nýju húsnæði Björgunarsveitarinnar Týs. Fullkomin leið til að ljúka deginum!
📍 Staðsetning: Æskuheimilið
Hvetjum unga íþróttafólkið okkar áfram á skemmtilegu og spennandi móti.