Í tilefni Hinsegin Hátíðar Norðurlands Eystra opnar ný sýning í Safnahúsinu á Húsavík þann 20. júní kl. 18:00 – ein sýning, tvær raddir sem mun standa í mánuð.
„Út úr Skuggunum“ dregur fram í dagsljósið (ósagða) sögu hinsegin fólks í Þingeyjarsýslu – sögur af þögn og sýnileika, skömm og stolti, ótta og ást.
„Bakslag“ varpar ljósi á vaxandi skugga á heimsvísu – þar sem réttindi sem unnist hafa með baráttu og frelsið til að lifa af einlægni og í samræmi við eigið sjálf eru sífellt meira ógnað. Áminning um að standa verður stöðugt vörð um jafnrétti og mannlega reisn.
Við opnunina verður stutt dagskrá og léttar veitingar. Mættu í litum regnbogans og sýndu samstöðu, stolt og stuðning við hinsegin samfélagið.
-----------------------------------------------------------------
To mark the North Iceland Pride Festival, a new exhibition opens at Safnahúsið Húsavík on June 20th at 6 PM – one exhibition, two voices, which will be open for a month.
“Out of the Shadows” brings to light a (untold) queer history of Þingeyjarsýsla – stories of silence and visibility, of shame and pride, of fear and love.
“Backlash” casts light on the growing shadow around the world – where hard-won rights and the freedom to live authentically are under increasing threat. It
is a stark reminder that equality and human dignity must always be defended.
Join us for a short program and refreshments at the opening. Wear the colours of the rainbow and show your solidarity, pride, and support for the LGBTQ community.
Also check out other Exhibitions in Akureyri, Festivals in Akureyri.