Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum, 20 September | Event in Vestmannaeyjar | AllEvents

Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum

Höllin Í Vestmannaeyjum

Highlights

Sat, 20 Sep, 2025 at 09:00 pm

Strembugata 13, 900 Vestmannaeyjar, Iceland

Advertisement

Date & Location

Sat, 20 Sep, 2025 at 09:00 pm (GMT)

Strembugata 13, 900 Vestmannaeyjar

Strembugata 13, 900 Vestmannaeyjabær, Ísland, Vestmannaeyjar, Iceland

Save location for easier access

Only get lost while having fun, not on the road!

About the event

Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum
Hinn mjög svo goðsagnakenndi söngvari Bergsveinn Arilíusson, Beggi í Sóldögg, er Eyjamönnum kunnugur eftir hátt í 30 ár af heimsóknum á Eyjuna fögru. Hann hendir nú Sögustund / tónleika 20. september nk. á Háaloftinu og verður engu til sparað.
Ferill hans spannar nú yfir 36 ár.

Alveg frá því að hann ásamt nokkrum villingum í Breiðholti stofnuðu rappsveit 1988, yfir í The Commitments uppfærslu Fjölbrautarskólans í Breiðholti í Sóldögg, sólóferil, Vini Vors og Blóma og Papana svo fátt eitt sé nefnt. Við erum að tala um 36 ár á böllum, tónleikum, uppfærslum og athöfnum, 130 gigg á ári með Sóldögg fyrir aldamót….

Á Kvöldstund með Begga í Sóldögg fer Bergsveinn yfir ferilinn og flytur öll sín bestu… og næst bestu lög, fer yfir áhrifavalda og rifjar upp sögur af skemmtilegum meðreiðarsveinum af vígvellinum , endalausum sveitaballahringferðum og tónleikaferðum út um allar trissur.
Einlægir og skemmtilegir tónleikar sem þú mátt ekki missa af.

Söngur og sögumaður : Beggi í Sóldögg
Gítar og raddir : Gunnar þór Jónsson
Bassi, Kontrabassi : Jón Ómar Erlingsson
Slagverk og raddir : Eysteinn Eysteinsson

Húsið opnar 20.00 og tónleikar hefjast 21.00. Miðaverð er 7.990 kr og fer miðasala fram hér: https://tix.is/event/19825/kvoldstund-med-begga-i-soldogg-i-eyjum

Ath. Tónleikar kunna að verða færðir niður í Höll v/aðsóknar.

interested
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No

Ticket Info

Tickets for Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum can be booked here.

Advertisement

Nearby Hotels

Strembugata 13, 900 Vestmannaeyjar, Iceland, Strembugata 13, 900 Vestmannaeyjabær, Ísland, Vestmannaeyjar, Iceland

Just a heads up!

We have gathered all the information for you in one convenient spot, but please keep in mind that these are subject to change. We do our best to keep everything updated, but something might be out of sync. For the latest updates, always check the official event details by clicking the "Find Tickets" button.

Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum, 20 September | Event in Vestmannaeyjar | AllEvents
Kvöldstund með Begga í Sóldögg - í Eyjum
Sat, 20 Sep, 2025 at 09:00 pm