NÁMSKEIÐ Í ANDLEGRI NÆMNI, ÞRÓUNARHÓPUR
Opnaðu fyrir dýpri skynjun, innsæi og tengingu við þína andlegu visku
Finnurðu fyrir einhverju meira en þú getur útskýrt?
Langar þig að dýpka andlega tengingu þína, skilja skynjun þína og styrkja innsæi þitt?
Þá er þessi þróunarhópur fyrir þig.
Í öruggu og nærandi rými færðu tækifæri til að:
Æfa næmni og orkumeðvitund
Þjálfa tengingu við leiðsögn, innsæi og hjarta
Uppgötva hvernig þú skynjar orku, tákn og skilaboð
Ræða reynslu þína í hópi þar sem virðing og trúnaður ríkir
Fyrir þig sem ert að vakna andlega, finnur dýpri tengingu og vilt læra að treysta eigin skynjun.
Námskeiðið verður haldið í Hveragerði fimmtudagana 4-11-25 september og 2 október
frá kl 19-22
Leiðbeinandi er Svava Bjarnadóttir Andlegur einkaþjálfari og Reikimeistari hjá www.tvaerstjornur.is
Skráning & upplýsingar:
c3ZhdmEgfCBqZW5nYSAhIGlz
Andleg næmni er ekki hæfileiki, hún er innra með þér .
Þetta námskeið hjálpar þér að muna hver þú ert.
„Þegar þú byrjar að hlusta á innsæi þitt, byrjar lífið að svara þér“
You may also like the following events from Tvær stjörnur: