Við fögnum því að 10 ár eru liðin frá stofnun námsleiðarinnar foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf á meistarastigi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands! Af því tilefni verður haldið málþing þar sem við lítum til baka, heyrum frá nemendum, kennurum og samstarfsaðilum og ræðum framtíð og mikilvægi foreldrafræðslu og uppeldisráðgjafar í íslensku samfélagi.
📅 Fimmtudagur 23. október
🕑 Kl. 14:00–17:00
📍 Háskóli Íslands – Fyrirlestrarsalur E-103 í Eddu
Léttar veitingar í boði að lokinni dagskrá.
Öll velkomin að fagna með okkur!
Aðgangur ókeypis.
// Information in English //
We are delighted to celebrate the 10th anniversary of the master’s program in Parent Education at the School of Education, University of Iceland! On this occasion, a symposium will be held where we will look back, hear from students, teachers, and collaborators, and discuss the future and importance of parent education in Icelandic society.
📅 Thursday, October 23
🕑 14:00–17:00
📍 University of Iceland – Edda
Light refreshments will be served after the event.
Everyone is welcome to celebrate with us!
Admission is free.
Dagskrá:
14:00
Setning málþings
- Rektor Háskóla Íslands, Silja Bára R. Ómarsdóttir
14:10
Horft um öxl - Að 10 árum liðnum
- Sigrún Aðalbjarnardóttir, professor emeritus, Háskóli Íslands
- Susan Walker, professor emeritus, Minnesotaháskóli
14:35
Þörf á foreldrafræðslu á Íslandi - kynning á rannsóknarniðurstöðum
- Hrund Þórarins Ingudóttir, lektor og umsjónarmaður námsleiðarinnar
- Áróra Huld Bjarnadóttir: Sýn mæðra með geðsjúkdóm
- Aníta Jónsdóttir: Sýn feðra 13-16 ára unglinga
- Sigrún Helgadóttir: Sýn kennara á miðstigi grunnskóla
- Þóra Gréta Pálmarsdóttir: Sjónarhorn starfsfólks í leikskóla
- Hrönn Valgeirsdóttir: Sýn deildarstjóra í leikskóla
- Þórey Huld Jónsdóttir: Sjónarhorn starfsfólks ung og smábarnaverndar
15:10
The power of parent education: Why it matters now more than ever
- Heather Cline, stjórnandi Hourglass Perspectives og fyrrum aðjunkt við Minnesotaháskóla
15:30
Kaffihlé
15:50
Raddir þeirra sem hafa ráðið fólk af námsleiðinni til starfa
- Guðlaug M. Júlíusdóttir, deildarstjóri faghópa á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL)
- Inga María Vilhjálmsdóttir, teymisstjóri hjá Keðjunni
- Gunnlaug Hartmannsdóttir, deildarstjóri Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
16:10
Kveðjur frá samstarfsaðilum í Minnesota
- Shannon Rader og Maggie Beaupre DeYoung, Minnesotaháskóli
- Christy Kujawa, Early Childhood Family Education (ECFE), Minnesota
16:15
Raddir útskrifaðra nemenda
- Guðfinna E. Ingjaldsdóttir, foreldra- og uppeldisráðgjafi hjá Keðjunni
- Sara Tosti, sérkennslustjóri í leikskóla
- Auður Sif Arnardóttir, ráðgjafi á Ráðgjafar- og greiningarstöð
- Sigurhanna Björg Hjartardóttir, ráðgjafi hjá barnaverndarþjónustu Hveragerðis
- Sigríður Björk Kristinsdóttir, deildarstjóri á leikskóla
- Rakel Guðbjörnsdóttir, verkefnastjóri fjölskylduvinnu á BUGL
16:45
Kveðja frá Félagi foreldra- og uppeldisfræðinga
- Helena Rut Sigurðardóttir, formaður
16:50
Málþingi slitið
- Forseti Menntavísindasviðs, Kolbrún Þ. Pálsdóttir
17:00
Léttar veitingar