Af tilefni 150 ára ártíð Hjálmars Jónssonar frá Bólu í Skagafirði skoðum við æfi og texta skáldsins í tali og tónum.
Frumflutt verða nokkur ný kórverk við texta Bólu Hjálmars eftir kórstjóra Kórs Neskirkju Steingrím Þórhallsson ásamt verkum eftir meðal annars Árna Harðarson, Victor Urbancic, og Ingunni Bjarnadóttur.
Bólu Hjálmar verður rammaður inn með tveimur mótettum eftir Johannes Brahms.
Þekktust Bólu Hjálmar og Brahms?
Svarið fæst á þessum tónleikum.
Kór Neskirkju, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson
Textavinna í höndum meðlima kórsins
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.