Fimmtudaginn 4. desember klukkan 16:00 býður Tónlistarmiðstöð upp á kynningu á Upptökustuðningnum. Upptökustuðninngurinn býður útgefendum, sjálfstæðum og öðrum, upp á 25% endurgreiðslu á kostnaði sem fellur til við upptökur á tónlist. Farið verður yfir endurgreiðsluhæfan kostnað, umsóknar- og endurgreiðsluferlið ásamt því að algengustu spurningum verður svarað.
Strax í kjölfar kynningarinnar, klukkan 17.30, blæs Jólamiðstöð til Tónaglöggs þar sem vinum og velunnurum miðstöðvarinnar verður boðið að fagna líðandi ári með okkur.
Boðið verður upp á léttar veitingar og léttari félagsskap!
Hlökkum til að sjá ykkur!
---
English:
On Thursday, December 4 at 16:00, Iceland Music invites you to a presentation on the Record in Iceland support program.
Record in Iceland offers a 25% reimbursement for costs incurred during music recording in Iceland. The presentation will cover eligible expenses, the application and reimbursement process, and answer the most frequently asked questions.
Immediately following the presentation, at 17:30, Iceland Music will host a holiday celebration,
where friends and supporters of Iceland Music are invited to join us in celebrating the past year. Light refreshments — and even lighter company — will be provided!
We look forward to seeing you!