Loks er komið jólafrí!
Þann 12. desember ætla Inspector Spacetime og Sykur að leiða hesta sína saman og slá til stórtónleika í Austurbæjarbíói.
Hljómsveitirnar hafa báðar komið víða við og eiga það sameiginlegt að flytja rafmagnað partýpopp með tilheyrandi syntharegni og annarri almennri stemningu.
Dansgólfið bíður eftir þér, sjáumst í des!!!
Miðaverð: 5990 í forsölu || 7990 við hurð
20 ára aldurstakmark