Heilsan okkar - Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu
Heilsan okkar – Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu.
Þriðji fundur í fundaröðinni Heilsan okkar haustið 2025 fer fram í Eddu, húsi íslenskunnar 28. nóvember kl. 11:30 til 13:00
Umsjón og ritstjórn: Jóhanna E. Torfadóttir
Fundarstjóri: auglýstur síðar
Hlekkur á beint streymi frá fundinum: kemur síðar
Dagskrá - auglýst síðar
Heilsan okkar er fundaröð Háskóla Íslands og Landspítala sem hefur það að markmiði að varpa ljósi á áríðandi mál líðandi stundar er varða heilsu og heilbrigðisþjónustu. Þessir mánaðarlegu upplýsingafundir eru öllum opnir og verða á dagskrá síðasta föstudag hvers mánaðar.
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Yes
No
Undo
Interested
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.