Heildarflutningur á orgelverkum J. S. Bach, sjöundu tónleikar.
Highlights
Sat, 11 Oct, 2025 at 05:00 pm
Date & Location
Sat, 11 Oct, 2025 at 05:00 pm (GMT)
Neskirkja
Reykjavík, Iceland
Save location for easier access
Only get lost while having fun, not on the road!
About the event
Heildarflutningur á orgelverkum J. S. Bach, sjöundu tónleikar.
Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur leikur öll orgelverk J. S. Bach og eru þetta sjöundu tónleikarnir í röðinni.
Á þessum tónleikum verða flutt meðal annars
Tokkata og fúga í d_dóríska BWV 538 og Tokkata og fúga í F dúr sem er hans stærsta tokkata, með lengstu liggjandi pedal nótu orgelbókmenntanna.
Úr Leipzig
Komm Heiliger Geist BWV 652 og Nun danket alle Gott BWV 657
ásamt tríó sónötu í c moll BWV 526
Aðgangur ókeypis
Stay in the loop for updates and never miss a thing. Are you interested?
Ticket Info
To stay informed about ticket information or to know if tickets are not required, click the 'Notify me' button below.
Nearby Hotels
Neskirkja, Reykjavík, Iceland