Thomas og Jesper eru slagverkssnillingar sem mynda tvíeykið Trash. Þeir leiða gesti Litla tónsprotans, ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands, inn í kraftmikinn og spennandi hljóðheim þar sem klassískur flutningur rennur saman við óhefðbundin hljóðfæri og einstaka hljóðgjafa. Slagverksleikararnir nota m.a. ruslatunnur, hjól og rör á frumlegan og skapandi hátt þar sem hávaða er breytt í hljómandi fegurð. Tónleikagestum er boðið að stíga inn í spennandi og ófyrirsjáanlegt ævintýri sem heldur hlustandanum föngnum frá upphafi til enda.
Á dagskránni eru verk eftir Rossini, Grieg, Khatsjatúrjan, Brahms og fleiri klassíska meistara en skapandi endurvinnsla setur sterkan svip á tónleikana.
Tónleikarnir, sem eru sniðnir að ungum áheyrendum, eru um klukkustundarlangir og án hlés.
Efnisskrá
Gioachino Rossini Forleikur úr Vilhjálmi Tell
Edvard Grieg Anitra’s Dance from Peer Gynt
Billy Strayhorn Take the A-Train
Aram Khachaturian Dance of the Girls from the ballet Gayane
Johannes Brahms Ungverskur dans Nr. 5
Henry J. Wood Sailors’ Dance
Jacques Offenbach Can-Can úr Orfeusi í undirheimum
Hljómsveitarstjóri
Ingunn Korsgård Hagen
Slagverksdúó
Trash
//
Thomas and Jesper are percussion geniuses who form the duo Trash. They lead audiences at the family concerts, along with the Iceland Symphony Orchestra, into a dynamic and exciting sound world where classical performance merges with unconventional instruments and unique sound sources. The percussionists use, amongst other things, trash cans, wheels, and pipes in an original and creative way, transforming noise into resonant beauty. Concertgoers are invited to step into an exciting and unpredictable adventure that keeps the listener captivated from beginning to end.
The program includes works by Rossini, Grieg, Khachaturian, Brahms and other classical masters, but creative recycling put their stamp on the concert.
The concert, which is aimed towards young audiences, is about an hour long, without an intermission.
Program
Gioachino Rossini Overture to William Tell
Edvard Grieg Anitra’s Dance from Peer Gynt
Billy Strayhorn Take the A-Train
Aram Khachaturian Dance of the Girls from the ballet Gayane
Johannes Brahms Hungarian Dance No. 5
Henry J. Wood Sailors’ Dance
Jacques Offenbach Can-Can from Orpheus in the Underworld
Conductor
Ingunn Korsgård Hagen
Percussion duo
Trash
You may also like the following events from Sinfóníuhljómsveit Íslands:
Also check out other
Music events in Reykjavík,
Entertainment events in Reykjavík,
Concerts in Reykjavík.